5 porta 10/100Mbps switch með fjórum PoE portum.
Þessi fjögur PoE port gera kleift að senda netsamskipti ásamt rafmagni með einum og sama CAT strengnum. Þannig má koma IP símum, IP myndavélum og fleiru fyrir á stöðum þar sem ekkert rafmagn er til staðar.
- Hraði: 10/100 Mbps
- 5 port með 100Mbps nethraða. Sjálfvirk skynjun
- Þar af styðja 4 port Power over Ethernet (PoE)
- Einföld tenging, plug & play
- Uppfyllir EEE (Energy Efficient Ethernet) 802.3 staðalinn