Skjátölvur (AIO)

Skjátölvur eru ekkert annað en fallegur tölvuskjár með innbyggðri PC tölvu en þannig má koma upp tölvuaðstöðu hratt og örugglega og snúrum fækkar.