Tölva Asus NUC13 i3-1315U 16GB 500GB Win11

Framleiðandi: Asus
Framl.númer: 90AB3ANK-MR4100
Vörunúmer: 11842

Til á lager

Asus NUC tölvurnar eru á stærð við flakkara en innihalda öflugan vélbúnað sem henta við hin ýmsu tilefni.

Þessi útfærsla kemur með sex kjarna Intel Core i3 örgjörva, 16GB vinnsluminni og 500GB SSD disk.

Hægt er að tengja allt að fjóra skjái við tölvuna með 2x HDMI og 2x USB4.0 Thunderbolt 4 tengjum.

Asus NUC tölvurnar koma að góðum notum m.a. á skrifstofunni, við sjónvarpið eða á vinnustaðnum.


Frí heimsending
Stýrikerfi
Verð: 119.900 kr

Tölva Asus NUC13 PRO i3-1315U 16GB 500GB M.2 NVMe SSD Windows 11

  • Örgjörvi: Intel i3-1315U 6C/8T (13th Gen)
  • Minni: 16GB DDR4 3200M (1x16GB, 1x laus rauf, hámark 64GB)
  • Skjákjarni: Intel UHD Graphics 
  • SSD diskur: 500GB M.2 NVMe
  • Netkort: 2,5 Gbit LAN, Intel WiFi 6E AX + Bluetooth 5.3
  • Tengingar að framan:
    • 1x USB3.2 Type-A Gen2
    • 1x USB3.2 Type-A Gen2 (stöðugur straumur)
    • 1x 3,5mm Combo Audio Jack
  • Tengingar að aftan:
    • 2x HDMI 2.1
    • 2x USB4.0 Type-C Thunderbolt 4*
    • 1xUSB3.2 Type-A
    • 1x USB2.0
    • 1x RJ45 2,5Gigabit
      *Thunderbolt 4 / USB4.0 tengið styður aukaskjá eða önnur USB tæki 
  • Kortalesari: Nei
  • Spennugjafi: Utanáliggjandi 19V, 120W 
  • Stýrikerfi: Windows 11 64Bit
  • Mál: 11,7 x 11,1 x 3,7 cm
  • Styður Kensington læsingar (við innréttingar o.fl.) 
  • VESA festing til að festa tölvuna aftan á skjái eða annað fylgir með í pakkanum​
  • Ábyrgð: 3ja ára ábyrgð til fyrirtækja og einstaklinga, ábyrgðaskilmálar HÉR

Viltu sleppa Windows 11? Þá lækkar verðið um 15.000kr. 
Viltu fara í Windows 11 Pro? Þá hækkar verðið um 10.000kr 


Smaller, Faster, Better, AI Ready
The ASUS NUC brand represents a commitment to technological excellence, prioritizing innovative product design, to push the boundaries of performance and user experience.
Developed through a partnership between ASUS and Intel, the ASUS NUC product lines anchor on delivering uncompromised performance in the smallest form factors, backed by industry best quality and reliability, innovative modular designs, extended lifespan options, smart cooling solutions, and advanced AI capabilities. The versatility of the products shines through an array of configurations catering to diverse user needs, from developers, to power users, to casual home use. Positioned as the preferred choice for a variety of business applications, vertical industries, and everyday users, the ASUS NUC combines exceptional performance with essential features, aiming to shape the next generation of PC experiences.
With a focus on supporting diverse businesses and enhancing PC applications, the ASUS NUC aspires to deliver on the brand promise of delivering the Next Unit of Compute (NUC) and make a lasting impact in the ever-evolving tech landscape.

Tengdar vörur

Skjár Samsung 27" QHD S27A DP/HDMI/USB-PD90W 100Hz

Til á lager
49.900 kr

Skjár Samsung 27" FHD IPS DP/HDMI 100Hz

Til á lager
26.990 kr

Skjár Samsung 49" 5120x1440 120Hz HDMI/DP HDR1000

Til á lager
199.900 kr

Lyklaborð og mús Logitech MK650 Signature þráðl/BT

Til á lager
18.990 kr

Lyklaborð og mús Sandberg m. ísl stöfum þráðlaust

Til á lager
4.990 kr

Lyklaborð Sandberg USB með íslenskum stöfum

Til á lager
2.990 kr

Mús Logitech USB B100 hvít

Til á lager
1.990 kr

Lyklaborð og mús Logitech MK850 Performance BT/USB

Til á lager
21.990 kr

Lyklaborð og mús Logitech MK540 Advanced þráðlaust

Til á lager
11.990 kr

Lyklaborð og mús Logitech MK270 þráðlaust

Til á lager
6.490 kr