Netbúnaður Starlink Mini Kit

Framl.númer: SLK2535012
Vörunúmer: 12358

Til á lager

Starlink Mini er létt og meðfærileg gervihnattalausn sem veitir háhraðanet hvar sem er. Fullkomin lausn fyrir sumarhús, ferðalög og dreifbýli – einföld í notkun, veðurþolin og tengir þig við internetið á örskotsstundu. Engin þörf á símalínu né ljósleiðara.


Frí heimsending
Verð: 54.900 kr

Antenna (Loftnet)

  • Gerð: Rafstýrt fasa-array loftnet
  • Tíðnisvið: 110°
  • Stýring: Handvirk með hugbúnaðarstuðningi
  • Stærð: 259 × 298,5 × 38,5 mm
  • Þyngd: 1,1 kg
  • Umhverfisvörn: IP67 (rykvörn og vatnsþol)
  • Rekstrarhiti: -30°C til +50°C
  • Vindþol: Upp að 96 km/klst
  • Snjóbræðslugeta: Upp að 25 mm/klst
  • Orkunotkun: Að meðaltali 25–40 W
  • Inntaksspenna: 12–48V DC

Wi-Fi Beinir innbyggður

  • Wi-Fi staðlar: 802.11a/b/g/n/ac (Wi-Fi 5)
  • Tíðnisvið: Tvíband (2,4 GHz og 5 GHz)
  • MIMO stuðningur: 3×3 MU-MIMO
  • Tengi: 1x Ethernet LAN tengi til að tengja við tölvu/router/annað
    • Hægt er að tengja Switch í samband og fjölga þannig nettengjum
  • Dreifisvæði: Allt að 112 m²
  • Öryggi: WPA2
  • Tækjafjöldi: Stuðningur við allt að 128 tæki
  • Mesh stuðningur: Samhæft við Starlink mesh kerfi (ekki samhæft við þriðja aðila mesh kerfi)

Aflgjafi

  • Inntaksspenna: 100–240V AC
  • Inntaksstraumur: 1,6A
  • Tíðni: 50–60 Hz
  • Rakavörn: IP66
  • Rekstrarhiti: -30°C til +50°C
  • Stærð: 91 × 44 × 51 mm
  • Þyngd: 0,2 kg

Innihald pakkningar

  • Starlink Mini loftnet með innbyggðum Wi-Fi beini
  • 15 m Starlink kapall
  • DC aflgjafi
  • Standur og festingar
     

Pökkunarupplýsingar

  • Pökkunarstærð: 430 × 334 × 79 mm
  • Pökkunarþyngd: 6,73 kg

-----------------------------------------------------

Almenn notkun / heimili / dreifbýli

  • Tengdu heimilið við háhraðanet – án símalína, ljósleiðara eða 5G.
  • Fullkomin lausn fyrir dreifbýli og staði þar sem hefðbundin nettenging nær ekki.
  • Einföld uppsetning, nett í laginu og tilbúin til notkunar á örfáum mínútum.

Ferðavagnar / útilegur / ferðafólk

  • Létt og meðfærileg lausn fyrir net á ferðinni – aðeins 1,1 kg og virkar á 12V rafmagni.
  • Frábær kostur fyrir ferðavagna, jeppa og útilegur umdir berum himni.
  • Þráðlaust net hvar sem er – hvort sem það er í hraunum, við vatn eða á hálendinu.

Sumarhús / fjallakofar / orlofshús

  • Fáðu áreiðanlegt internet í sumarhúsinu – jafnvel án netsambands á svæðinu.
  • Engin símalína, engar framkvæmdir – bara rafmagn og opin himinn.
  • Hentar vel fyrir fjarvinnu, streymi og til að halda sambandi við fjölskylduna.

Björgunarsveitir / vinnubílar / verktakar

  • Háhraðanet á hvaða stað sem er – jafnvel í neyðaraðstæðum eða við náttúruvá.
  • Tilvalið fyrir verktaka og öryggisstarfsemi þar sem net er lykilatriði.
  • Lág orkunotkun, sterk bygging og sveigjanleiki í notkun.
25mm , 110°, IP67 Type 4, 298.5 x 259 x 38.5 mm, 1100 g
Starlink SLK2535012, Electronic phased array, IP67, 25 mm/h, DC, 40 W, -30 - 50 °C
    Features
    Antenna type:Electronic phased array
    International Protection (IP) code:IP67
    Snow melt capability:25 mm/h
    Power
    Power source type:DC
    Power consumption (max):40 W
    Operational conditions
    Operating temperature (T-T):-30 - 50 °C
    Weight & dimensions
    Width:259 mm
    Depth:298.5 mm
    Height:38.5 mm
    Weight:1.1 kg
    Packaging data
    Package width:334 mm
    Package depth:430 mm
    Package height:79 mm
    Package weight:6.73 kg
    Packaging content
    Quantity per pack:1 pc(s)
    Cables included:DC
    Stand included:Yes
    Router included:No

    Tengdar vörur

    Kapall RJ45 2x karl CAT6 netkapall 15m svartur

    Til á lager
    2.190 kr

    Kapall RJ45 2x karl CAT6 netkapall 7,5m

    Til á lager
    1.495 kr

    Kapall RJ45 2x karl CAT6 netkapall 10m svartur

    Til á lager
    1.990 kr

    Kapall RJ45 2x karl CAT6 netkapall 30m

    Til á lager
    3.490 kr

    Kapall RJ45 2x karl CAT6 netkapall 20m

    Til á lager
    2.790 kr

    Kapall RJ45 2x karl CAT6 netkapall 15m

    Til á lager
    2.190 kr

    Kapall RJ45 2x karl CAT6 netkapall 10m

    Til á lager
    1.990 kr