Fartölva Lenovo 16 Legion PRO7 R9 32GB 1TB R5070Ti
Lenovo Legion Pro 7i er sértaklega hönnuð fyrir kröfuharða notendur. Hún er knúin áfram af Ryzen 9 9955HX örgjörva og NVIDIA RTX 5070Ti skjákorti fyrir hámarks afköst og frammistöðu í leikjum. Ekki má gleyma 32GB af hröðu vinnsluminni sem þessi vél státar.
Stærri of öflugri Legion Coldfront: Vapor kælikerfi sem sameinar hefðbundna viftu við 250W vapor klefa fyrir hámarks kælingu. Legion Pro 7 kemur með gullfallegum PureSight OLED leikjaskjá sem státar 240Hz, tryggir mjúkar hreyfingar í leikjum.
Legion Pro 7i er smíðuð úr hágæða áli, með RGB fram- og afturlýsingu, TrueStrike lyklaborði og nýtir gervigreind til að hámarka afköst vélar.
- Örgjörvi: AMD Ryzen 9 9955HX 16 kjarna 5.4GHz
- Minni: 2x16GB DDR5-6500 (Hægt að stækka)
- Skjár: 16" WQXGA OLED með 5MP myndavél með loku
- Upplausn: 2560x1600 100%DCI-P3 500nits Dolby Vision G-SYNC 240Hz
- Skjákort: NVIDIA GeForce RTX 5070Ti 12GB GDDR7
- Diskur: 1TB SSD M.2 2280 PCIe (Gen5) NVMe(Eitt auka M.2 2280 geymslupláss)
- Rafhlaða: Innbyggð 99.9Wh
- Þráðlaust net: Wi-Fi 7 (11be, 2x2) og Bluetooth 5,4
- Ábyrgð: 2 ára ábyrgð til einstaklinga og fyrirtækja
- Lyklaboð: Íslenskt baklýst lyklaborð








